Fylgdu okkur inn í

Framtíðina

Mína og draumalandið

Mína og Draumalandið er kennslutölvuleikur fyrir börn sem gangast undir fulla svæfingu. Svæfing getur verið erfið reynsla fyrir börn og undirbúningur getur verið nokkuð takmarkaður – oft er bara um að ræða eitt símtal kvöldið fyrir svæfingu. Leiknum er ætlað að sjá um sjúklingafræðslu fyrir börnin og kynna þau fyrir því sem fram undan er í jákvæðu og skemmtilegu ljósi sem eyðir óvissunni og kvíðanum sem börnin geta fundið til í þessum aðstæðum.

Hafðu samband

info@nunatrix.is

Verum í bandi

info@nunatrix.is