Útgefið

efni

Mína og draumalandið

Stikla úr leiknum okkar, Mína og Draumalandið, sem er ætlaður börnum sem þurfa að gangast undir svæfingu. Leikurinn getur líka gagnast öllum börnum  sem langar að fræðast um hvað gerist á spítala.  Alveg upplagt að nota við fræðslu í leikskólum og grunnskólum. 

Fæst á Appstore og Playstore

Verum í bandi

info@nunatrix.is